Eins var algengt hjá okkur ef spurt var um líðan einhvers manns: iss hann er feitur; en það þýddi að honum liði vel, eða einsog sagt mundi vera í Danmörku, að hann væri hamingjusamur. Ef einhverjum leið illa, þá var sagt sem svo: æ það hálfsér á honum; og væri sá nær dauða en lífi sem um var rætt, þá var sagt: æ það er í er í honum einhver lurða. Ef einhver var um það bil að verða ellidauður, þá var sagt: æjá hann er hættur að bleyta smjörið. Um þann sem lá banaleguna var sagt: já hann er nú að berja nestið auminginn. Um dauðvona ungling var sagt að það liti ekki út fyrir að hann ætti að kemba hærurnar. Anonymous
About This Quote

“Eins var algengt hjá okkur ef spurt var um líðan einhvers manns: iss hann er feitur; en það þýddi að honum liði vel, eða einsog sagt mundi vera í Danmörku, að hann væri hamingjusamur. Ef einhverjum leið illa, á var sagt sem svo: æ það hálfsér á honum; og væri så nær dauÅ«a en lÅ«fi sem um var rÅ«tt, Å“var sagt: Æ Å“aÅ‚ er Å‚ er honum einhver lurÅ«a. Ef einhver var um þaÅ‚ bil aÅ‚ verÅ» ailingdauÆ�ur, Æjå hann er hættur aÆ� bleyta smjöri. Um »ann sem l« banaleguna var sagt: j« hann er nº aÆ� berja nesti» auminginn. Um dauÆ�vona ungling var sagt aÆ� »aÆ� liti åtti ekki åt fyrir aÆ� hann ↤tti aÆ� kemba hørurnar.

Source: The Fish Can Sing

Some Similar Quotes
  1. We are all alone, born alone, die alone, and–in spite of True Romance magazines–we shall all someday look back on our lives and see that, in spite of our company, we were alone the whole way. I do not say lonely–at least, not all the... - Hunter S. Thompson

  2. Stop fighting me! " he said, trying to pull on the arm he held. He was in a precarious position himself, straddling the rail as he tried to lean over far enough to get me and actually hold onto me.“ Let go of me! ”... - Richelle Mead

  3. Weeping is not the same thing as crying. It takes your whole body to weep, and when it's over, you feel like you don't have any bones left to hold you up. - Sarah Ockler

  4. May she wake in torment! " he cried, with frightful vehemence, stamping his foot, and groaning in a sudden paroxysm of ungovernable passion. "Why, she's a liar to the end! Where is she? Not there–not in heaven–not perished–where? Oh! you said you cared nothing for... - Unknown

  5. What greater thing is there for two human souls, than to feel that they are joined for life--to strengthen each other in all labor, to rest on each other in all sorrow, to minister to each other in all pain, to be one with each... - George Eliot

Related Topics